Kjarninn bætir við hluthöfum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 21:15 Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans. Hann er einnig stofnandi og einn hluthafa miðilsins. Vísir/Egill Aðalsteinsson Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu. Fjölmiðlar Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira
Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu.
Fjölmiðlar Mest lesið Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Sjá meira