Ríkissjóður fær tíu milljarða við sölu Arion banka Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2019 14:48 Kaupþing og Taconic eiga samanlagt 36 prósent í Arion. Fréttablaðið/Eyþór Kaupskil, félag í eigu Kaupþings, hefur lokið sölu á öllu hlutafé sínu í Arion banka, eða 20 prósent eignarhlut í bankanum. Söluverð var 27,4 milljarðar króna, eða 75 og hálf króna á hlut, að því er segir í tilkynningu frá Kaupþingi, og voru kaupendur innlendir og erlendir fjárfestar. Heimildir Fréttablaðsins herma að vogunarsjóðurinn Taconic Capital kaupi rúmlega helminginn af bréfunum en fyrir átti sjóðurinn 16 prósent hlut í bankanum. Rétt tæplega tíu milljarðar króna af andvirði sölunnar renna til ríkissjóðs. Komist var að bindandi samkomulagi um kaupin þann 1. júlí síðastliðinn en haft er eftir Paul Copley forstjóra Kaupþings í tilkynningu að kaupin séu mikilvægt skref í átt að endanlegum slitum félagsins. Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. 3. júlí 2019 07:45 Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. 1. júlí 2019 17:59 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Kaupskil, félag í eigu Kaupþings, hefur lokið sölu á öllu hlutafé sínu í Arion banka, eða 20 prósent eignarhlut í bankanum. Söluverð var 27,4 milljarðar króna, eða 75 og hálf króna á hlut, að því er segir í tilkynningu frá Kaupþingi, og voru kaupendur innlendir og erlendir fjárfestar. Heimildir Fréttablaðsins herma að vogunarsjóðurinn Taconic Capital kaupi rúmlega helminginn af bréfunum en fyrir átti sjóðurinn 16 prósent hlut í bankanum. Rétt tæplega tíu milljarðar króna af andvirði sölunnar renna til ríkissjóðs. Komist var að bindandi samkomulagi um kaupin þann 1. júlí síðastliðinn en haft er eftir Paul Copley forstjóra Kaupþings í tilkynningu að kaupin séu mikilvægt skref í átt að endanlegum slitum félagsins.
Íslenskir bankar Salan á Arion banka Tengdar fréttir Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. 3. júlí 2019 07:45 Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. 1. júlí 2019 17:59 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Taconic að auka hlut sinn í Arion um helming Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital, sem fer núna með sextán prósenta hlut í Arion banka, mun kaupa tæplega helminginn af tuttugu prósenta hlut Kaupþings í bankanum en eignarhaldsfélagið er nú að ganga frá sölu á öllum bréfum sínum í Arion banka, líklega strax í þessari viku. 3. júlí 2019 07:45
Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. 1. júlí 2019 17:59
Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent