Meint einelti Vigdísar í ráðhúsinu rannsakað Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2019 08:31 Vigdís Hauksdóttir segist undir hæl rannsóknarréttar ráðhússins. visir/vilhelm „Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins,“ segir Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins. Hún birti í gærkvöldi bréf sem henni hefur borist þar sem tilkynnt er um vinnslu máls samkvæmt bráðabirgðaverkferli vegna kvartana starfsfólks Reykjavíkurborgar vegna framgöngu kjörinna fulltrúa í þeirra garð. Vigdís gefur ekki mikið fyrir þetta á Facebooksíðu sinni, en Vísi tókst ekki að ná tali af henni nú í morgun vegna málsins: „Verði þessu fólki að góðu – ég er kjörinn fulltrúi Reykvíkinga og vinn í umboði þeirra og er stolt af því,“ segir Vigdís á Facebooksíðu sinni og telur þráhyggju ráða för í málinu.Meint einelti Vigdísar rannsakað í þaula Í bréfinu kemur fram að undirritað hafi verið erindisbréf og samkvæmt því verði skipað eineltis- og áreitniteymi Ráðhúss og miðlægrar stjórnsýslu. Teiminu ber að starfa í samræmi við mannauðsstefnu borgarinnar og verkferlum þar gegn áreiti og ofbeldi með hliðsjón af þeim skyldum sem á Reykjavíkurborg hvíla um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi á vinnustöðum og aðgerðir gegn einelti.Helga Björg. Ásakanir hennar um einelti Vigdísar verða nú rannsakaðar með formlegum hætti.Þá segir að teyminu hafi borist kvartanir Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur lögmanns fyrir hönd Helgu Bjargar Ragnarsdóttur skrifstofustjóri borgarstjóra og borgarritara. Hún telur sig hafa orðið fyrir einelti af hálfu Vigdísar og óskar eftir rannsókn á því. Vigdísi er greint frá því að samkvæmt bráðabirgðaverkferli mun sérhæfðum og óháðum aðilum falið að kanna og taka afstöðu til ásakana Helgu Bjargar. Og óskað eftir því hvort Vigdís hafi eitthvað við það að athuga að einhver af eftirtöldum aðilum komi að þeirri rannsókn: Officioum ráðgjöf ehf., Betri líðan – sálfræðiþjónusta ehf., Líf og sál sálfræðistofa ehf eða ATTENTUS, mannauður og ráðgjöf ehf. Þá liggur fyrir að siðfræðingur verður fenginn til að kanna og taka afstöðu til málsins í ljósi siðareglna borgarinnar. Vigdísi gefst kostur á að gera athugasemdir við það hvernig siðfræðiteymið verður skipað þegar það liggur fyrir. Áminning Helgu Bjargar felld úr gildi Þannig virðist allt loga í illdeilum í Ráðhúsinu. Helga Björg sjálf var í sviðsljósinu vegna slíkra mála á síðasta ári en þá felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi áminningu hennar sem snéri að fjármálastjóra Ráðhússins. Og þurfti Reykjavíkurborg að greiða honum 250 þúsund krónur í miskabætur. Sagði í niðurstöðu dómsins að framkoma Helgu Bjargar í garð starfsmannsins hefði verið „í það minnsta óvirðing, ef ekki lítilsvirðing við samstarfsmann“ sem væri auk þess kynslóð eldri en hún og ætti, „þó ekki væri nema vegna starfsreynslu sinnar, tilkall til örlítillar virðingar.“ Um þá skilyrðislausu hlýðni sem skrifstofustjórinn „virðist ætlast til af stefnanda verður sagt það eitt að þrátt fyrir stjórnunarrétt annars og hlýðniskyldu hins eru undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi yfirmanna sinna.“Vigdís með krók á móti bragði Vigdís tilkynnti nú í morgun að hún ætli að leggja fram bókun vegna málsins í upphafi fundar sem var að hefjast. Hún segir að rétturinn til að virkja „rannsóknarréttinn“ hljóti að virka í báðar áttir. En, bókunin er svohljóðandi: „Fulltrúi Miðflokksins í borgarráði fagnar því að nú sé formlega búið að virkja hinn svokallaða bráðabirgðaverkferil/rannsóknarrétt ráðhússins vegna kvartana starfsfólks Reykjavíkurborgar vegna framgöngu kjörinna fulltrúa í þeirra garð. Það er staðfest tæpum sólarhring eftir að nýjar siðareglur kjörinna fulltrúa voru samþykktar á hitafund borgarstjórnar. Minnihlutinn hefur ítrekað óskað eftir því að bæði siðareglur og skráning fjárhagslegra hagsmuna nái bæði yfir kjörna fulltrúa og æðstu embættismenn borgarinnar og séu samþykktar samhliða. Því hefur ávallt verið hafnað af fyrrverandi forseta borgarstjórnar, Dóru Björt Guðjónsdóttur og borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni. Nú hefur komið á daginn hvers vegna þessum réttmætu óskum minnihlutans var hafnað. Með bréfi dags. 12. júní, sem undirritaðri barst í gær með ábyrgðarpósti undirrituðu af eineltis- og áreitnisteymi Ráðhúss/miðlægrar stjórnsýslu hefur einstakt fordæmi verið sett. Undirrituð lítur því svo á að nú hafi rétturinn til kvartanna verið virkjaður í báðar áttir og sé því orðinn gagnkvæmur á þann hátt að kjörnir fulltrúar hafi því líka feril til að kvarta undan framkomu og háttsemi embættismanna í sinn garð.“ Uppfært klukkan 9:05 með viðbrögðum Vigdísar. Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04 Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt 15. janúar 2019 14:00 Vigdís hyggst leggja fram nýjar upplýsingar í eineltismáli Vigdís Haukdsóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, boðar nýjar upplýsingar í máli skrifstofustjóra Reykjavíkurborgar, Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, sem sökuð er um að hafa lagt undirmann sinn í einelti. Helga svaraði þeim ásökunum í bréfi til forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í dag. 15. ágúst 2018 19:30 Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08 Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36 Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. 17. ágúst 2018 05:00 Í launalaust leyfi frá Reykjavíkurborg til að aðstoða Svandísi Helga Björg Ragnarsdóttir er nýr aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. 4. desember 2018 15:15 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira
„Búið er að virkja rannsóknarrétt ráðhússins,“ segir Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins. Hún birti í gærkvöldi bréf sem henni hefur borist þar sem tilkynnt er um vinnslu máls samkvæmt bráðabirgðaverkferli vegna kvartana starfsfólks Reykjavíkurborgar vegna framgöngu kjörinna fulltrúa í þeirra garð. Vigdís gefur ekki mikið fyrir þetta á Facebooksíðu sinni, en Vísi tókst ekki að ná tali af henni nú í morgun vegna málsins: „Verði þessu fólki að góðu – ég er kjörinn fulltrúi Reykvíkinga og vinn í umboði þeirra og er stolt af því,“ segir Vigdís á Facebooksíðu sinni og telur þráhyggju ráða för í málinu.Meint einelti Vigdísar rannsakað í þaula Í bréfinu kemur fram að undirritað hafi verið erindisbréf og samkvæmt því verði skipað eineltis- og áreitniteymi Ráðhúss og miðlægrar stjórnsýslu. Teiminu ber að starfa í samræmi við mannauðsstefnu borgarinnar og verkferlum þar gegn áreiti og ofbeldi með hliðsjón af þeim skyldum sem á Reykjavíkurborg hvíla um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi á vinnustöðum og aðgerðir gegn einelti.Helga Björg. Ásakanir hennar um einelti Vigdísar verða nú rannsakaðar með formlegum hætti.Þá segir að teyminu hafi borist kvartanir Sigrúnar Ingibjargar Gísladóttur lögmanns fyrir hönd Helgu Bjargar Ragnarsdóttur skrifstofustjóri borgarstjóra og borgarritara. Hún telur sig hafa orðið fyrir einelti af hálfu Vigdísar og óskar eftir rannsókn á því. Vigdísi er greint frá því að samkvæmt bráðabirgðaverkferli mun sérhæfðum og óháðum aðilum falið að kanna og taka afstöðu til ásakana Helgu Bjargar. Og óskað eftir því hvort Vigdís hafi eitthvað við það að athuga að einhver af eftirtöldum aðilum komi að þeirri rannsókn: Officioum ráðgjöf ehf., Betri líðan – sálfræðiþjónusta ehf., Líf og sál sálfræðistofa ehf eða ATTENTUS, mannauður og ráðgjöf ehf. Þá liggur fyrir að siðfræðingur verður fenginn til að kanna og taka afstöðu til málsins í ljósi siðareglna borgarinnar. Vigdísi gefst kostur á að gera athugasemdir við það hvernig siðfræðiteymið verður skipað þegar það liggur fyrir. Áminning Helgu Bjargar felld úr gildi Þannig virðist allt loga í illdeilum í Ráðhúsinu. Helga Björg sjálf var í sviðsljósinu vegna slíkra mála á síðasta ári en þá felldi Héraðsdómur Reykjavíkur úr gildi áminningu hennar sem snéri að fjármálastjóra Ráðhússins. Og þurfti Reykjavíkurborg að greiða honum 250 þúsund krónur í miskabætur. Sagði í niðurstöðu dómsins að framkoma Helgu Bjargar í garð starfsmannsins hefði verið „í það minnsta óvirðing, ef ekki lítilsvirðing við samstarfsmann“ sem væri auk þess kynslóð eldri en hún og ætti, „þó ekki væri nema vegna starfsreynslu sinnar, tilkall til örlítillar virðingar.“ Um þá skilyrðislausu hlýðni sem skrifstofustjórinn „virðist ætlast til af stefnanda verður sagt það eitt að þrátt fyrir stjórnunarrétt annars og hlýðniskyldu hins eru undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi yfirmanna sinna.“Vigdís með krók á móti bragði Vigdís tilkynnti nú í morgun að hún ætli að leggja fram bókun vegna málsins í upphafi fundar sem var að hefjast. Hún segir að rétturinn til að virkja „rannsóknarréttinn“ hljóti að virka í báðar áttir. En, bókunin er svohljóðandi: „Fulltrúi Miðflokksins í borgarráði fagnar því að nú sé formlega búið að virkja hinn svokallaða bráðabirgðaverkferil/rannsóknarrétt ráðhússins vegna kvartana starfsfólks Reykjavíkurborgar vegna framgöngu kjörinna fulltrúa í þeirra garð. Það er staðfest tæpum sólarhring eftir að nýjar siðareglur kjörinna fulltrúa voru samþykktar á hitafund borgarstjórnar. Minnihlutinn hefur ítrekað óskað eftir því að bæði siðareglur og skráning fjárhagslegra hagsmuna nái bæði yfir kjörna fulltrúa og æðstu embættismenn borgarinnar og séu samþykktar samhliða. Því hefur ávallt verið hafnað af fyrrverandi forseta borgarstjórnar, Dóru Björt Guðjónsdóttur og borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni. Nú hefur komið á daginn hvers vegna þessum réttmætu óskum minnihlutans var hafnað. Með bréfi dags. 12. júní, sem undirritaðri barst í gær með ábyrgðarpósti undirrituðu af eineltis- og áreitnisteymi Ráðhúss/miðlægrar stjórnsýslu hefur einstakt fordæmi verið sett. Undirrituð lítur því svo á að nú hafi rétturinn til kvartanna verið virkjaður í báðar áttir og sé því orðinn gagnkvæmur á þann hátt að kjörnir fulltrúar hafi því líka feril til að kvarta undan framkomu og háttsemi embættismanna í sinn garð.“ Uppfært klukkan 9:05 með viðbrögðum Vigdísar.
Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04 Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30 Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt 15. janúar 2019 14:00 Vigdís hyggst leggja fram nýjar upplýsingar í eineltismáli Vigdís Haukdsóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, boðar nýjar upplýsingar í máli skrifstofustjóra Reykjavíkurborgar, Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, sem sökuð er um að hafa lagt undirmann sinn í einelti. Helga svaraði þeim ásökunum í bréfi til forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í dag. 15. ágúst 2018 19:30 Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08 Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36 Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. 17. ágúst 2018 05:00 Í launalaust leyfi frá Reykjavíkurborg til að aðstoða Svandísi Helga Björg Ragnarsdóttir er nýr aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. 4. desember 2018 15:15 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Sjá meira
Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22. febrúar 2019 16:04
Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22. febrúar 2019 11:30
Vigdís og Helga hefðu átt að leita til borgarstjóra að mati siðanefndar Hafi kjörnir fulltrúar eitthvað að athuga við störf starfsmanna sveitarfélaga ættu þeir að leita til framkvæmdastjóra sveitarfélagsins sem um ræðir til þess að koma athugasemdunum á framfæri. Það sama gildir um starfsmenn sveitarfélaga, telji þeir að kjörnir fulltrúar hafi gerst brotlegir við siðareglur, og öfugt 15. janúar 2019 14:00
Vigdís hyggst leggja fram nýjar upplýsingar í eineltismáli Vigdís Haukdsóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, boðar nýjar upplýsingar í máli skrifstofustjóra Reykjavíkurborgar, Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, sem sökuð er um að hafa lagt undirmann sinn í einelti. Helga svaraði þeim ásökunum í bréfi til forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í dag. 15. ágúst 2018 19:30
Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08
Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36
Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. 17. ágúst 2018 05:00
Í launalaust leyfi frá Reykjavíkurborg til að aðstoða Svandísi Helga Björg Ragnarsdóttir er nýr aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. 4. desember 2018 15:15