Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. júní 2019 14:34 Það er fínt að dóla í sólinni við lista Óla. Ernir Eyjólfs Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagalisti vikunnar er settur saman af plötusnúðnum Óla Dóra. Auk þess að þeyta skífum sér hann um útvarpsþáttinn og vefsíðuna Straum. Þar er leitast við að fræða hlustendur og lesendur um nýja og ferska strauma í tónlistarheiminum. „Þetta endaði á að vera sumar og sól 2019,“ segir Óli um listann og það er ekki að furða, sólskinsstundir fyrstu sex dagana í júní í ár voru fleiri en allan júnímánuð í fyrra. Listinn hefst á afslöppuðum hitabylgjutónum en það færist fljótt fjör í leikana. Lögin eru flest hljómþýð og árennileg en listinn nær þó ákveðnum hápunkti í pönkuðu samstarfslagi ungsveitanna Korters í flog og Gróu. 18. júlí þeytir Óli skífum undir berum himni í „rooftop“ partýi í Petersen svítunni, og ætti lagalistinn að tóna vel við settið hans þar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira