Elísabet og Hrafn fylgjast spennt með þrekvirki sonar síns í Kanada Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júní 2019 20:45 Máni Hrafnsson ásamt syni sínum, Ronald Bjarka, fyrir fáeinum árum. Mynd/Aðsend Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Hlaupið, Multi Grouse Grind Challenge, er árlegur viðburður og mikil þolraun en á fyrstu fjórum og hálfu tímunum hafði Máni náð fimm sinnum á toppinn og aftur til baka. Máni er sonur Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hrafns Jökulsson rithöfundar en þau fylgjast grannt með þrekvirki sonar síns. Grouse Mountain, eða Gæsarfjall, er 1200 metra hátt en Máni trónir nú á toppi áheitalistans í keppninni og nálgast þrjú þúsund kanadíska dollara, eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur. Máni, sem er 35 ára, hefur annan fótinn í Vancouver enda giftur konu úr borginni, Joey Chan. Hrafn Jökulsson, faðir hlaupagarpsins, fylgist grannt með syni sínum, en hlaupinu lýkur klukkan 7 í fyrramálið að íslenskum tíma og hvetur alla, sem eru í aðstöðu til eftir efnum og ástæðum, til heita á Mána. Elísabet Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarkona og móðir Mána, tekur í sama streng og fylgist ekki síður spennt með. Hægt er að heita á Mána með því að smella hér, og renna öll framlög óskipt til barnaspítalans. Kanada Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Hlaupið, Multi Grouse Grind Challenge, er árlegur viðburður og mikil þolraun en á fyrstu fjórum og hálfu tímunum hafði Máni náð fimm sinnum á toppinn og aftur til baka. Máni er sonur Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hrafns Jökulsson rithöfundar en þau fylgjast grannt með þrekvirki sonar síns. Grouse Mountain, eða Gæsarfjall, er 1200 metra hátt en Máni trónir nú á toppi áheitalistans í keppninni og nálgast þrjú þúsund kanadíska dollara, eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur. Máni, sem er 35 ára, hefur annan fótinn í Vancouver enda giftur konu úr borginni, Joey Chan. Hrafn Jökulsson, faðir hlaupagarpsins, fylgist grannt með syni sínum, en hlaupinu lýkur klukkan 7 í fyrramálið að íslenskum tíma og hvetur alla, sem eru í aðstöðu til eftir efnum og ástæðum, til heita á Mána. Elísabet Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarkona og móðir Mána, tekur í sama streng og fylgist ekki síður spennt með. Hægt er að heita á Mána með því að smella hér, og renna öll framlög óskipt til barnaspítalans.
Kanada Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira