Heimsþekktri boxhetju bjargað úr brennandi bát Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 13:00 Wladimir Klitschko. Getty/ Dan Mullan Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni. Box Spánn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni.
Box Spánn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira