Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 13:22 Þetta er ekki víti í neinu sólkerfi. Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. Fylkiskonan Ída Marín Hermannsdóttir er þá sloppin í gegn en missir af boltanum skömmu áður en hún dettur á Kelsey Wys, markvörð Selfoss. Öllum að óvörum ákvað Þórður Már Gylfason dómari að dæma víti. Ída Marín skoraði svo úr spyrnunni. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, sagði að dómurinn hefði verið hlægilegur og málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Pepsi Max-mörkum kvenna. „Þetta er bara kolrangur dómur. Hún týnir boltanum og dettur á markvörðinn. Þetta er ofboðslega sárt fyrir Selfoss og ekkert í fyrsta skiptið í sumar sem þær fá á sig ódýra vítaspyrnu. Ég finn til með þeim,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Gunnar Borgþórsson tók í sama streng. „Þetta er auðvitað aldrei víti. Dómarinn er í góðri stöðu og skrítið að hann fái ekki aðstoð frá kollegum sínum. Hann tók þessa ákvörðun og annað var ekkert rætt,“ segir Gunnar. Sjá má atvikið og hlusta á umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um vítið sem Fylkir fékk
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júní 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu. 24. júní 2019 22:00