Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 13:30 Lionel Messi ræðir málin við Neto þegar þeir voru mótherjar en það breytist allt á næsta tímabili. Getty/ Alex Caparros Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira