Barcelona og Valencia skiptast á markvörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 13:30 Lionel Messi ræðir málin við Neto þegar þeir voru mótherjar en það breytist allt á næsta tímabili. Getty/ Alex Caparros Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Liverpool og Manchester City fengu til sín brasilíska markverði með frábærum árangri og nú hefur Barcelona farið sömu leið. Barcelona hefur gengið frá kaupum á brasilískum markverði en Barca borgar Valencia 26 milljónir evra fyrir Neto og sú upphæð gæti síðan hækkað um níu milljónir evra. Barcelona og Valencia eru í raun að skiptast á markvörðum því í gær fór Hollendingurinn Jasper Cillessen frá Barcelona til Valencia fyrir 35 milljónir evra."His height, at almost two metres, combined with his agility, make Neto a goalkeeper who gives strikers very little net to shoot at." Barcelona have signed a new goalkeeper from Valencia. Full story: https://t.co/c0GcVKhdHRpic.twitter.com/0G9bsLnGfi — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019 Neto spilaði 47 leiki með Valencia í öllum keppnum á síðustu leiktíð og hélt marki sínu tíu sinnum hreinu í spænsku deildinni. Hann heitir fullu nafni Norberto Murara Neto og fæddur árið 1989. Hann kom til Valencia frá Juventus árið 2017 en hafði þá verið varamarkvörður Gianluigi Buffon í tvö tímabil. Valencia náði Meistaradeildarsæti í vetur með því að enda í fjórða sæti deildarinnar og vann síðan Barcelona í úrslitaleik spænska bikarsins.Wednesday: Barcelona sell Valencia their goalkeeper for €35m Thursday: Valencia sell Barcelona their goalkeeper for €26+9m pic.twitter.com/MeZByAPRSv — B/R Football (@brfootball) June 27, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira