Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 00:17 Burkard var alsæll þegar hann kom í mark. Skjáskot Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Hann lauk keppni á tímanum 52:36:19. Burkard sló þannig fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar frá því í fyrra, sem var 56:12:40, um rúmar þrjár klukkustundir. Eiríkur þurfti að hætta keppni á miðvikudag vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann í hné. Chris stóð sig með eindæmum vel og kom hann mun fyrr í mark en skipuleggjendur áttu von á. Því þurfti að setja upp markið fyrr en áætlað var til þess að hann gæti lokið keppni með stæl.Sjá einnig: Í beinni: WOW Cyclothon 2019 „Það voru regnbogar og fallegur vindur og svo allt í einu á suðurströndinni varð fjandinn laus,“ sagði Burkard þegar hann kom í mark. „Ég hélt ég myndi fjúka á hliðina.“ Hann segir leyndarmálið vera að stoppa ekki. Hann nýtti sér meðvindinn og reyndi eins og hann gat að stoppa sem minnst. „Ég var bara að segja við pissublöðruna mína að hún þyrfti bara að finna út úr þessu því ég ætlaði ekki að fara af hjólinu,“ sagði Burkard léttur í bragði. Hér að neðan má sjá þegar Burkard kom í mark. Tímamót Wow Cyclothon Tengdar fréttir Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Hann lauk keppni á tímanum 52:36:19. Burkard sló þannig fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar frá því í fyrra, sem var 56:12:40, um rúmar þrjár klukkustundir. Eiríkur þurfti að hætta keppni á miðvikudag vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann í hné. Chris stóð sig með eindæmum vel og kom hann mun fyrr í mark en skipuleggjendur áttu von á. Því þurfti að setja upp markið fyrr en áætlað var til þess að hann gæti lokið keppni með stæl.Sjá einnig: Í beinni: WOW Cyclothon 2019 „Það voru regnbogar og fallegur vindur og svo allt í einu á suðurströndinni varð fjandinn laus,“ sagði Burkard þegar hann kom í mark. „Ég hélt ég myndi fjúka á hliðina.“ Hann segir leyndarmálið vera að stoppa ekki. Hann nýtti sér meðvindinn og reyndi eins og hann gat að stoppa sem minnst. „Ég var bara að segja við pissublöðruna mína að hún þyrfti bara að finna út úr þessu því ég ætlaði ekki að fara af hjólinu,“ sagði Burkard léttur í bragði. Hér að neðan má sjá þegar Burkard kom í mark.
Tímamót Wow Cyclothon Tengdar fréttir Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04
Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45
Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18