Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 12:04 Plötuumslagið af fyrstu plötu Múm. Múm Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans. Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kronos-kvartettinn, bandarískur strengjakvartett, hefur gefið út endurgerð af einu af lögum rafhljómsveitarinnar Múm í tilefni þess að senn líður að 20 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar, Yesterday Was Dramatic – Today Is OK.Múm var stofnuð árið 1997 af Gunnari Erni Tynes og Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni. Síðan þá hefur bandið leikið með ýmist tónlistarfólk innanborðs og gefið út alls sjö plötur frá stofnun þess. Hér að neðan má heyra upprunalega útgáfu lagsins Smell Memory og síðan endurgerð Kronos-strengjakvartettsins.Upprunaleg útgáfa:Endurgerð Kronos-kvartettsins: Kvartettinn Kronos er sérstakur fyrir þær sakir að hann hefur verið starfandi frá árinu 1973, en þrátt fyrir að meðlimir hans séu aðeins fjórir í senn, eins og nafnið gefur til kynna, er iðulega skipt um hljóðfæraleikara innan hans.
Tónlist Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Föstudagsplaylisti Gunna Tynes Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes. 8. mars 2019 14:43