Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 22:47 Shay Mitchell gerði garðinn frægan í þáttunum Pretty Little Liars. Vísir/Getty Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira