Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 22:46 Anka Neferler Tim segjast standa að baki árásinni á vef Isavia Samsett/Twitter/Getty Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. Greint er frá þessu á vef tyrkneska fjölmiðilsins Yeni Akit en RÚV greindi fyrst frá.Á Twitter síðu hópsins kemur fram að um hefnd sé að ræða fyrir meðferðina á tyrkneska landsliðinu.Dün gece millilerimize yapılan saygısızlığa sessiz kalmıyoruz.Millilerimize saygısızlığın yapıldığı havalimanini sitesi sunucuları tarafımızca işleme kapatılmıştır!https://t.co/nkk9TrzCkt Sitede online bilet satışını biz izin verene kadar yapılmayacaktır#yavşakizlanda#millilerpic.twitter.com/XbWwazGnpe — Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 10, 2019 Þessir óprúttnu aðilar náðu því að gera vefsíðuna óvirka en starfsmenn Isavia urðu fyrst varir við árásina síðdegis og lá vefsíðan niðri í tvo tíma. Á meðan árásunum stóð var ekki hægt að nálgast upplýsingar um brottfarir og komur á Keflavíkurflugvelli.Sjá einnig: Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, var um að ræða svokallaða ddos árás þar sem framkölluð er umferð á vefsíðuna með þúsundum sýndarnotenda. Þá varð vefurinn fréttaritsins Sunnlenska á suðurlandi einnig fyrir barðinu á óprúttnu aðilunum. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri Sunnlenska, greindi frá því á Twitter síðu sinni. Svo virðist þó vera að ekki sé um sömu aðila að ræða.Tyrkirnir búnir að hakka https://t.co/ZX26xy3BY1. Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. pic.twitter.com/kzbJBTQgYl— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Keflavíkurflugvöllur Tyrkland Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira