Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júní 2019 12:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að taka þurfi kjaraviðræðurnar fastari tökum. Aðildarfélög BHM hafa verið samningslaus í tvo mánuði. Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún. Kjaramál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún.
Kjaramál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira