Lítið þokast áfram í kjaraviðræðum BHM við ríki og sveitarfélög Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 15. júní 2019 12:18 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að taka þurfi kjaraviðræðurnar fastari tökum. Aðildarfélög BHM hafa verið samningslaus í tvo mánuði. Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún. Kjaramál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Formaður Bandalags háskólamanna segir óviðunandi hægagang í samningaviðræðum þeirra við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitafélaga. Þau hafni flatri krónutöluhækkun í henni felist kjararýrnun fyrir háskólamenntaða. Kjarasamningar aðildarfélaga BHM hafa nú verið lausir í meira en tvo mánuði. Fundað hefur verið annað slagið, en lítið þokast áfram. Aðal áherslur í kröfugerð félaganna eru að menntun sé metin til launa, að lágmarkslaun verði hækkuð og virkur vinnutími styttur. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir viðræður við Ríkið ganga hægt og viðræður við Reykjavíkurborg og Samband Íslenskra sveitarfélaga varla hafnar. Þrátt fyrir að samningar hafi verið lausir sína í lok mars. „Það hafa verið lagðar hugmyndir á borðið við höfum hafnað krónutöluhækkunum, enda henta þær engan veginn okkar hópi. Það eru aðrar hugmyndir á borðinu sem eru ófullburða af hálfu Ríkisins. Þaðþarf einfaldlega að setja meiri vinnu og meiri alvöru íþetta samningaferli ef þaðá að skila árangri,“ segir hún. Hún segir Sveitarfélög og Reykjavíkurborg halda að sér höndum og bíða eftir útspili Ríkisins. Ríkið þurfi að koma með tillögur sem hægt sé að vinna með svo viðræður þokist áfram. Enn hafi engar slíkar borist sem BHM treysti sér til að fara með og sýna aðildarfélögum sínum. „Þær hugmyndir sem okkur hafa verið kynntar bera keim af lífskjarasamningunum. En við minnum við minnum viðsemjendur okkar reglulega áþað aðþeir eru líka atvinnurekendur og vinnuveitendur og við höfum sjálfstæðan samningarétt. Það er einfaldlega þannig aðþað er ekki hægt að yfirfæra svona samninga á milli hópa sem að eruð við aðrar aðstæður og önnur kjör á vinnumarkaði,“ segir hún.
Kjaramál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira