Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2019 18:33 Erlingur er þjálfari karlaliðs íBV og hollenska landsliðsins vísir/vilhelm Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. Holland vann Lettland, sem hafði nú þegar tryggt sæti sitt á EM, 25-21 í lokaleik sínum í undankeppninni. Holland var 13-11 yfir í hálfleik og gaf Lettum ekki færi á því að jafna leikinn. Sigurinn tryggði Hollendingum þriðja sætið í riðlinum en Holland var eitt fjögurra bestu liðanna í þriðja sæti og fer því inn í lokakeppni EM. Pólland tryggði sæti sitt á EM með þriggja marka sigri á Ísrael. Sviss hélt öðru sætinu í riðli tvö þrátt fyrir eins marks tap gegn Serbíu. Serbar fylgja Svisslendingum þó á EM sem eitt af bestu liðunum í þriðja sæti. Í riðli fimm var allt opið fyrir þessa lokaumferð, fyrir utan það að Finnar voru úr leik. Bosnía og Herzegóvína vann eins marks útisigur á Tékkum á meðan Hvítrússar unnu Finna 40-15. Öll liðin enduðu með átta stig og fara öll áfram á EM. Svartfjallaland vann 27-21 sigur á Úkraínu og tryggði sér annað sæti í riðli 8 en Úkraínumenn fara áfram úr þriðja sætinu. Þau 24 lið sem spila í lokakeppni EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki eru: Austurríki Bosnía og Herzegóvína Hvíta-Rússland Króatía Tékkland Danmörk Spánn Frakkland Þýskaland Ungverjaland ÍSLAND Lettland Norður-Makedónía Svartfjallaland Holland Noregur Pólland Portúgal Rússland Slóvenía Serbía Sviss Svíþjóð Úkraína EM 2020 í handbolta Holland Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. Holland vann Lettland, sem hafði nú þegar tryggt sæti sitt á EM, 25-21 í lokaleik sínum í undankeppninni. Holland var 13-11 yfir í hálfleik og gaf Lettum ekki færi á því að jafna leikinn. Sigurinn tryggði Hollendingum þriðja sætið í riðlinum en Holland var eitt fjögurra bestu liðanna í þriðja sæti og fer því inn í lokakeppni EM. Pólland tryggði sæti sitt á EM með þriggja marka sigri á Ísrael. Sviss hélt öðru sætinu í riðli tvö þrátt fyrir eins marks tap gegn Serbíu. Serbar fylgja Svisslendingum þó á EM sem eitt af bestu liðunum í þriðja sæti. Í riðli fimm var allt opið fyrir þessa lokaumferð, fyrir utan það að Finnar voru úr leik. Bosnía og Herzegóvína vann eins marks útisigur á Tékkum á meðan Hvítrússar unnu Finna 40-15. Öll liðin enduðu með átta stig og fara öll áfram á EM. Svartfjallaland vann 27-21 sigur á Úkraínu og tryggði sér annað sæti í riðli 8 en Úkraínumenn fara áfram úr þriðja sætinu. Þau 24 lið sem spila í lokakeppni EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki eru: Austurríki Bosnía og Herzegóvína Hvíta-Rússland Króatía Tékkland Danmörk Spánn Frakkland Þýskaland Ungverjaland ÍSLAND Lettland Norður-Makedónía Svartfjallaland Holland Noregur Pólland Portúgal Rússland Slóvenía Serbía Sviss Svíþjóð Úkraína
EM 2020 í handbolta Holland Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða