Sumarsmellur Ingó og Gumma Tóta kveikti í Bjarka Má Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. júní 2019 18:37 Bjarki Már Elísson vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Bjarki Már Elísson var frábær í dag með 11 mörk úr 13 tilraunum. „Okkur langaði bara að fara með sigur inn í sumarfrí. Það var vont bragð í munninum eftir leikinn við Grikki. Við ætluðum okkur að fara með góða skapið inn í sumarfrí og við náðum því,” sagði Bjarki Már Elísson eftir leik dagsins. Bjarki Már spilaði bara í seinni hálfleik í dag en skoraði samt 11 mörk. En ætli hann hafi skorað svona mörg mörk í einum hálfleik áður? „Ég man ekki til þess. Þetta er ánægjulegt bara. Skemmtilegt að fá öll þessi auðveldu mörk, ég er mjög sáttur.” Mörg af þessum mörkum komu úr hraðaupphlaupum þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson markmaður Íslands gaf boltann á Bjarka. Viktor var að verja vel og fann Bjarki oft á ferðinni. Bjarki var í stuði eftir að hafa heyrt góða tónlist í hálfleik. „Þegar hann ver boltann og sendir fram er það mjög gaman, annars ekki. Ég var búinn að segja við hann áður en seinni hálfleikurinn byrjaði að ég væri í stuði í dag. Ég var í stuði vegna þess að í hálfleik heyrði ég nýja sumarlagið með Kingó Veðurguð og Gumma Tóta. Þá sagði ég honum að vera tilbúinn að henda honum fram á mig og það var mjög gaman.” Arnór Þór Gunnarsson herbergisfélagi Bjarka í landsliðinu sagði skömmu áður í viðtali við Vísi að Bjarki hafi verið á sníkjunni í leik dagsins. Að vera á sníkjunni er að sníkja sér fram í skyndisóknir til að vera á undan vörninni tilbaka. „Já ég er sammála því. Ég lærða það af honum, hann er alltaf á sníkjunni sko. Ég er búinn að vera með honum í herbergi núna í 2 ár í landsliðinu. Ég er búinn að læra helstu brellurnar við að vera á sníkjunni hann er mjög góður í því.” EM 2020 í handbolta Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði í dag farseðil sinn inn á EM í handbolta 2020 með 32-22 sigri á Tyrkjum í Laugardalshöllinni. Bjarki Már Elísson var frábær í dag með 11 mörk úr 13 tilraunum. „Okkur langaði bara að fara með sigur inn í sumarfrí. Það var vont bragð í munninum eftir leikinn við Grikki. Við ætluðum okkur að fara með góða skapið inn í sumarfrí og við náðum því,” sagði Bjarki Már Elísson eftir leik dagsins. Bjarki Már spilaði bara í seinni hálfleik í dag en skoraði samt 11 mörk. En ætli hann hafi skorað svona mörg mörk í einum hálfleik áður? „Ég man ekki til þess. Þetta er ánægjulegt bara. Skemmtilegt að fá öll þessi auðveldu mörk, ég er mjög sáttur.” Mörg af þessum mörkum komu úr hraðaupphlaupum þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson markmaður Íslands gaf boltann á Bjarka. Viktor var að verja vel og fann Bjarki oft á ferðinni. Bjarki var í stuði eftir að hafa heyrt góða tónlist í hálfleik. „Þegar hann ver boltann og sendir fram er það mjög gaman, annars ekki. Ég var búinn að segja við hann áður en seinni hálfleikurinn byrjaði að ég væri í stuði í dag. Ég var í stuði vegna þess að í hálfleik heyrði ég nýja sumarlagið með Kingó Veðurguð og Gumma Tóta. Þá sagði ég honum að vera tilbúinn að henda honum fram á mig og það var mjög gaman.” Arnór Þór Gunnarsson herbergisfélagi Bjarka í landsliðinu sagði skömmu áður í viðtali við Vísi að Bjarki hafi verið á sníkjunni í leik dagsins. Að vera á sníkjunni er að sníkja sér fram í skyndisóknir til að vera á undan vörninni tilbaka. „Já ég er sammála því. Ég lærða það af honum, hann er alltaf á sníkjunni sko. Ég er búinn að vera með honum í herbergi núna í 2 ár í landsliðinu. Ég er búinn að læra helstu brellurnar við að vera á sníkjunni hann er mjög góður í því.”
EM 2020 í handbolta Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira