Neymar sakaður um nauðgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2019 09:15 Neymar spilar með frönsku meisturunum í PSG vísir/getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain. Samkvæmt frétt BBC var kæran lögð fram til lögreglunnar í brasilísku borginni Sao Paulo en atvikið á þó að hafa átt sér stað í frönsku höfuðborginni. Neymar neitar ásökununum harðlega og talsmenn hans sendu frá sér tilkynningu þess efnis. Samkvæmt gögnum lögreglu þá kynntist konan Neymar í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram og hann stakk upp á því að þau myndu hittast í París. Hann keypti flugmiða handa henni frá Brasilíu til Frakklands og bókaði herbergi á hóteli í París. Þegar Neymar kom á hótelherbergið var hann greinilega drukkinn samkvæmt frásögn konunnar, en atvikið á að hafa átt sér stað um miðjan maímánuð. „Eftir spjall og faðmlög varð Neymar ágengur og með ofbeldi þvingaði kynmök gegn vilja fórnarlambsins,“ segir í lögregluskýrslunni. Konan snéri aftur til Brasilíu án þess að kæra atvikið til franskra lögregluyfirvalda þar sem hún var í tilfinningalegu uppnámi og hrædd við að tilkynna atvikið til lögreglu í ókunnugu landi. Neymar neitar ásökununum og faðir hans, Neymar dos Santos, sagði við brasilísku sjónvarpsstöðina Band TV að það væri klárt að þetta hafi verið gildra. Ef til þess komi þá séu þau tilbúin til þess að gera samskipti Neymar við konuna á WhatsApp opinber. Neymar er um þessar mundir með brasilíska landsliðinu að undirbúa sig fyrir Suður-Ameríkukeppnina í fótbolta. Brasilía Fótbolti Frakkland Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain. Samkvæmt frétt BBC var kæran lögð fram til lögreglunnar í brasilísku borginni Sao Paulo en atvikið á þó að hafa átt sér stað í frönsku höfuðborginni. Neymar neitar ásökununum harðlega og talsmenn hans sendu frá sér tilkynningu þess efnis. Samkvæmt gögnum lögreglu þá kynntist konan Neymar í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram og hann stakk upp á því að þau myndu hittast í París. Hann keypti flugmiða handa henni frá Brasilíu til Frakklands og bókaði herbergi á hóteli í París. Þegar Neymar kom á hótelherbergið var hann greinilega drukkinn samkvæmt frásögn konunnar, en atvikið á að hafa átt sér stað um miðjan maímánuð. „Eftir spjall og faðmlög varð Neymar ágengur og með ofbeldi þvingaði kynmök gegn vilja fórnarlambsins,“ segir í lögregluskýrslunni. Konan snéri aftur til Brasilíu án þess að kæra atvikið til franskra lögregluyfirvalda þar sem hún var í tilfinningalegu uppnámi og hrædd við að tilkynna atvikið til lögreglu í ókunnugu landi. Neymar neitar ásökununum og faðir hans, Neymar dos Santos, sagði við brasilísku sjónvarpsstöðina Band TV að það væri klárt að þetta hafi verið gildra. Ef til þess komi þá séu þau tilbúin til þess að gera samskipti Neymar við konuna á WhatsApp opinber. Neymar er um þessar mundir með brasilíska landsliðinu að undirbúa sig fyrir Suður-Ameríkukeppnina í fótbolta.
Brasilía Fótbolti Frakkland Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira