Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2019 14:56 Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. Formenn þingflokka funduðu í morgun og segir Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar, að niðurstaða fundarins hafi verið sú að ekki væri hægt að halda áfram með hefðbundin þingstörf án þess að samkomulag næðist um hvernig ljúka ætti þingstörfum. Ef ekki næðist samkomulag yrði umræða um orkupakka þrjú að halda áfram. Formenn flokkanna funduðu í hádeginu og svo aftur nú í aðdraganda þingfundar sem hefst klukkan 15. Engin niðurstaða varð af fundinum og er umræða um þriðja orkupakkann á dagskrá fundarins í dag. Miðflokkurinn hefur staðið fyrir málþófi í umræðu um þriðja orkupakkann undanfarnar vikur. Þingstörfum á Alþingi er hvergi nærri lokið þar sem enn á eftir að afgreiða fjölmörg stór mál. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49 Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. Formenn þingflokka funduðu í morgun og segir Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar, að niðurstaða fundarins hafi verið sú að ekki væri hægt að halda áfram með hefðbundin þingstörf án þess að samkomulag næðist um hvernig ljúka ætti þingstörfum. Ef ekki næðist samkomulag yrði umræða um orkupakka þrjú að halda áfram. Formenn flokkanna funduðu í hádeginu og svo aftur nú í aðdraganda þingfundar sem hefst klukkan 15. Engin niðurstaða varð af fundinum og er umræða um þriðja orkupakkann á dagskrá fundarins í dag. Miðflokkurinn hefur staðið fyrir málþófi í umræðu um þriðja orkupakkann undanfarnar vikur. Þingstörfum á Alþingi er hvergi nærri lokið þar sem enn á eftir að afgreiða fjölmörg stór mál.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49 Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4. júní 2019 10:49
Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4. júní 2019 06:55
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4. júní 2019 10:30