Brad Pitt reynir að leysa ráðgátu um hvarf föður síns í geimnum í Ad Astra Birgir Olgeirsson skrifar 6. júní 2019 16:47 Myndarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Disney Kvikmyndaver Disney hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Brad Pitt sem verður frumsýnd í haust. Myndin ber heitið Ad Astra og segir frá manni sem samþykkir að leggja á sig langt og strangt ferðalag út í geim til að reyna að leysa ráðgátuna að baki hvarfi föður hans sem hafði farið út í geim í leit að framandi lífi en sneri aldrei til baka. Tommy Lee Jones leikur föður persónu Brad Pitt í þessari mynd en önnur hlutverk eru í höndum Ruth Negga, Donald Sutherland, Jamie Kennedy og Liv Tyler. Myndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en Disney hefur ítrekað frestað útgáfu hennar, síðast vegna þeirrar mikillar vinnu sem beið kvikmyndagerðarmönnum við eftirvinnslu hennar. Það að hún sé frumsýnd í september gæti gefið til kynna að Disney sjái fyrir sér að þessi mynd sé líkleg til að hreppa tilnefningar til Óskarsverðlauna. Leikstjóri myndarinnar er James Gray en síðasta mynd hans var The Lost City of Z sem Brad Pitt framleiddi. Myndin verður frumsýnd 20. september næstkomandi. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndaver Disney hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Brad Pitt sem verður frumsýnd í haust. Myndin ber heitið Ad Astra og segir frá manni sem samþykkir að leggja á sig langt og strangt ferðalag út í geim til að reyna að leysa ráðgátuna að baki hvarfi föður hans sem hafði farið út í geim í leit að framandi lífi en sneri aldrei til baka. Tommy Lee Jones leikur föður persónu Brad Pitt í þessari mynd en önnur hlutverk eru í höndum Ruth Negga, Donald Sutherland, Jamie Kennedy og Liv Tyler. Myndarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en Disney hefur ítrekað frestað útgáfu hennar, síðast vegna þeirrar mikillar vinnu sem beið kvikmyndagerðarmönnum við eftirvinnslu hennar. Það að hún sé frumsýnd í september gæti gefið til kynna að Disney sjái fyrir sér að þessi mynd sé líkleg til að hreppa tilnefningar til Óskarsverðlauna. Leikstjóri myndarinnar er James Gray en síðasta mynd hans var The Lost City of Z sem Brad Pitt framleiddi. Myndin verður frumsýnd 20. september næstkomandi.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira