Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2019 14:59 Birkir Bjarnason í baráttunni í kvöld. vísir/bára Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið með sex stig í undankeppni EM 2020 eftir að liðið vann 1-0 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þá glæsilegt mark eftir laglegan einleik. Lokatölur 1-0. Twitter var vel með á nótunum yfir landsleiknum eins og flestum öðrum landsleikjum en brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Slappasta stemning á Laugardalsvelli í mörg ár. Samt er bongó og fjölskylduvænn tími. Vonandi ekki sömu vonbrigði innan vallar. — Henry Birgir (@henrybirgir) June 8, 2019Eftir baslaðar 20 mín mætir @Gudmundsson7 með Ronaldo drippl fyrir allan seðilinn og léttir lundina. Alvöru mark! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00 — Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 8, 2019Den e så deilig av Guðmundsson 1-0 #ISLALB — Hanna Rolfsdóttir (@hannatenden) June 8, 2019Hamrén lestin er að fara af stað, vinsamlegast gangið um borð #fotboltinet — Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) June 8, 2019Vandræðalega fáir í stúkunni. Íslendingar eru tækifærissinnar. Síkófantar í velgengni og hælisleitendur í vindi. Grasið lúkkar annars ferskt í sjónvarpinu. @footballiceland#islalb — Friðrik Thor (@FrikkiThor) June 8, 2019Þjóðarleikvangurinn er með vatnsbyssur til að vökva völlinn. Verðum við ekki að fara að biðja um meiri fagmennsku? — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 8, 2019Afhverju er verið að vökva sóknarhelming Albana í hálfleik? Höfum Laugardalsvöll alvöru vígi og verum ekki að láta andstæðingnum líða of vel. — Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 8, 2019Find yourself someone who loves you like Erik Hamren loves Rúnar Már. #fotboltinet — Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2019Þessi Gylfi gæti alveg átt framtíðina fyrir sér í boltanum #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) June 8, 2019Kolbeinn er miklu meiri sharp en fyrir áramót. Þetta mjakast í rétta átt, hann á skilið 3-4 ár án meiðsla. Þá fer hann aftur í hæsta gæðaflokk. Einstakir hæfileikar — Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 8, 2019Albanir ekki að bjóða upp á mikið en annað mark væri vel þegið. Emil myndi nú alveg færa smá ró inn á miðjuna. Gylfi er bara eins og hann sé að leika sér að litlu frændum sínum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Þessi skipti Hamrén miklu máli. Fagnaði eins og óður maður og sendi fingurkossa í stúkuna. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 8, 2019Gylfi Þór Sigurðsson..... þakka þér fyrir #fotboltinetpic.twitter.com/UlP9TAXn8B — Styrmir Sigurðsson (@StySig) June 8, 20193 stig í hús. Finnst leitt hvað umræðan er neikvæð. Áfram Ísland. — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 8, 20193 risa punktar. Nú tökum við þennan 6 stiga leik við Halim Al og félaga á þriðjudaginn. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 8, 2019In Hamren we trust! #fotboltinetpic.twitter.com/cAJNYCvcal — Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) June 8, 2019Birkir Bjarna ekki í leikformi en alltaf jafn duglegur. Gæti farið á þjóðhátíð fimmt-mán og spilað 90 mín á þri. — Daníel Már (@djaniel88) June 8, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Albanía 1-0 | Frábært mark Jóhanns tryggði mikilvæg þrjú stig Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8. júní 2019 16:00