Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 19:15 Ótrúlegt klúður vísir/getty Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39