Santos: Stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 22:30 Fyrstu Þjóðadeildarmeistararnir vísir/getty Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019 Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira