Niðurstaða Mannréttindadómstólsins í Al-thani máli í næstu viku Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. maí 2019 07:45 Málið varðar meint brot gegn 6. gr. Mannréttindadómstólsins um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Dómur verður kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu næsta þriðjudag í máli Sigurðar Einarssonar, Hreiðars Más Sigurðarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar gegn Íslandi. Málið varðar meðferð Al-thani málsins fyrir íslenskum dómstólum þar sem mennirnir voru meðal annars dæmdir fyrir markaðsmisnotkun. Málið varðar meint brot gegn 6. gr. Mannréttindadómstólsins um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Grundvöllur málsins varðar meðal annars meint vanhæfi Árna Pálssonar, eins dómara Hæstaréttar, sem felldi dóm á Al thani málið en eiginkona hans vann hjá fjármálaeftirlitinu á sama tíma og Kaupþing var til rannsóknar hjá embættinu. Kærendur telja einnig brotið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar með vísan í takmörkun á aðgangi að málsgögnum, skömmum tíma til undirbúnings málsvarnar sinnar, hindrun á rétti til að leiða fram vitni sér til varnar, meðal annars þá Al Thani og sheikh Sultan. Eins og áður hefur verið greint frá hefur efri deild dómsins samþykkt nýverið að taka mál tveggja lögmanna sem sögðu sig frá verjendastörfum í Al-thani málinu. Þeir telja öll réttindi sáttmálans sem sakborningum í refsimálum eru tryggð hafi verið brotin þegar þeim var gerð réttarfarssekt án þess að fá tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér. Réttarfarssektin hafi verið það há að um refsingu sé að ræða samkvæmt sáttmálanum. Munnlegur málflutningur verður í þeirra máli í október. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Hrunið Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Dómur verður kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu næsta þriðjudag í máli Sigurðar Einarssonar, Hreiðars Más Sigurðarssonar, Ólafs Ólafssonar og Magnúsar Guðmundssonar gegn Íslandi. Málið varðar meðferð Al-thani málsins fyrir íslenskum dómstólum þar sem mennirnir voru meðal annars dæmdir fyrir markaðsmisnotkun. Málið varðar meint brot gegn 6. gr. Mannréttindadómstólsins um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Grundvöllur málsins varðar meðal annars meint vanhæfi Árna Pálssonar, eins dómara Hæstaréttar, sem felldi dóm á Al thani málið en eiginkona hans vann hjá fjármálaeftirlitinu á sama tíma og Kaupþing var til rannsóknar hjá embættinu. Kærendur telja einnig brotið á rétti þeirra til réttlátrar málsmeðferðar með vísan í takmörkun á aðgangi að málsgögnum, skömmum tíma til undirbúnings málsvarnar sinnar, hindrun á rétti til að leiða fram vitni sér til varnar, meðal annars þá Al Thani og sheikh Sultan. Eins og áður hefur verið greint frá hefur efri deild dómsins samþykkt nýverið að taka mál tveggja lögmanna sem sögðu sig frá verjendastörfum í Al-thani málinu. Þeir telja öll réttindi sáttmálans sem sakborningum í refsimálum eru tryggð hafi verið brotin þegar þeim var gerð réttarfarssekt án þess að fá tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér. Réttarfarssektin hafi verið það há að um refsingu sé að ræða samkvæmt sáttmálanum. Munnlegur málflutningur verður í þeirra máli í október.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Hrunið Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira