„Æstir og ölvaðir“ menn til vandræða í miðborginni Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 07:56 Tilkynnt var um líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust í gærkvöldi ítrekaðar tilkynningar um „æstan og ölvaðan mann“ sem var til vandræða í miðborg Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi gengið á milli staða og áreitti gesti og starfsfólk. Fannst hann síðan í verslun þar sem hann var búinn að troða ýmsum vörum inná sig. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að óskað hafi verið eftur aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni skömmu eftir klukkan þrjú í nótt. „Ölvaður og æstur maður hafði brotið rúðu og ráðist að dyravörðum (minniháttar áverkar). Hann hrækti síðan á lögreglumann við afskipti. Handtekinn og vistaður í fangageymslu.“ Upp úr klukkan fjögur var aftur óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni vegna líkamsárásar. Mjög ölvaður gerandi handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Minniháttar áverkar á þolanda. Þá var tilkynnt um bifjólaslys á Bústaðavegi um klukkan 20:40 í gærkvöldi. Var ökumaður fluttur með sjúkrabíl á Landspítala og er hann talinn úlnliðsbrotinn. Bifhjólið er mikið skemmt. Um klukkan 22 var svo tilkynnt um annað bifhjólaslys, nú á Höfðabakkabrú. Þar er ökumaður talinn handleggs- og rifbeinsbrotinn. Ennfremur segir frá umferðarslys í miðborginni þra sem ekið var á gangandi vegfaranda. „Minniháttar áverkar á höfði sem sjúkraflutningamenn sinntu á vettvangi. Ökumaður grunaður um að hafa bakkað bifreiðinni hratt og ógætilega þannig að hætta skapaðist fyrir aðra,“ segir í dagbók lögreglu. Alls voru 85 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í morgun. Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Allir voru látnir lausir eftir sýnatöku. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust í gærkvöldi ítrekaðar tilkynningar um „æstan og ölvaðan mann“ sem var til vandræða í miðborg Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi gengið á milli staða og áreitti gesti og starfsfólk. Fannst hann síðan í verslun þar sem hann var búinn að troða ýmsum vörum inná sig. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að óskað hafi verið eftur aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni skömmu eftir klukkan þrjú í nótt. „Ölvaður og æstur maður hafði brotið rúðu og ráðist að dyravörðum (minniháttar áverkar). Hann hrækti síðan á lögreglumann við afskipti. Handtekinn og vistaður í fangageymslu.“ Upp úr klukkan fjögur var aftur óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni vegna líkamsárásar. Mjög ölvaður gerandi handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Minniháttar áverkar á þolanda. Þá var tilkynnt um bifjólaslys á Bústaðavegi um klukkan 20:40 í gærkvöldi. Var ökumaður fluttur með sjúkrabíl á Landspítala og er hann talinn úlnliðsbrotinn. Bifhjólið er mikið skemmt. Um klukkan 22 var svo tilkynnt um annað bifhjólaslys, nú á Höfðabakkabrú. Þar er ökumaður talinn handleggs- og rifbeinsbrotinn. Ennfremur segir frá umferðarslys í miðborginni þra sem ekið var á gangandi vegfaranda. „Minniháttar áverkar á höfði sem sjúkraflutningamenn sinntu á vettvangi. Ökumaður grunaður um að hafa bakkað bifreiðinni hratt og ógætilega þannig að hætta skapaðist fyrir aðra,“ segir í dagbók lögreglu. Alls voru 85 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í morgun. Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Allir voru látnir lausir eftir sýnatöku.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira