Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2019 12:29 Þingmenn Miðflokksins hafa staðið í ströngu að undanförnu og uppskera nú lof stuðningsmanna og fögnuð. Vísir/Vilhelm „Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“ Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“
Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13