Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 19:30 Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Kolbeinn er kominn aftur í hópinn eftir meiðsli ásamt þeim Jóni Daða Böðvarssyni og Emil Hallfreðssyni. „Ég tek smá áhættu með því að velja hann, en hann hefur heillað með AIK. Við þurfum að sjá hvað gerist í næstu viku,“ sagði Hamrén þegar hópurinn var kynntur í dag. „Ég trúi því að þeir leikmenn sem við höfum í hópnum núna eru þeir bestu til þess að ná í sex stig úr þessum leikjum.“ „Alfreð og Björn Bergmann eru meiddir og ekki í myndinni en við erum með aðra leikmenn í umræðunni.“ Ísland er með tvö stig eftir þrjá leiki í riðlinum í undankeppni EM eftir sigur á Andorra og slæmt tap gegn Frökkum í mars. Nú spilar Ísland fyrstu heimaleikina í riðlinum, við Albaníu og Tyrkland. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Hannes Þór Halldórsson haldi stöðu sinni sem aðalmarkvörður Íslands í þessum leikjum, en þeir Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa spilað vel síðustu misseri. Hamrén vildi ekki gefa það út hver verði í markinu. „Staðan er önnur nú en þegar við komum saman síðast, þá voru þeir Hannes og Alex ekki að spila. Þeir hafa báðir verið að spila núna og Ögmundur var góður í Grikklandi.“ „Það kemur í ljós á leikdag hver verður valinn,“ sagði Erik Hamrén. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30 Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48 Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Sjá meira
Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. Kolbeinn er kominn aftur í hópinn eftir meiðsli ásamt þeim Jóni Daða Böðvarssyni og Emil Hallfreðssyni. „Ég tek smá áhættu með því að velja hann, en hann hefur heillað með AIK. Við þurfum að sjá hvað gerist í næstu viku,“ sagði Hamrén þegar hópurinn var kynntur í dag. „Ég trúi því að þeir leikmenn sem við höfum í hópnum núna eru þeir bestu til þess að ná í sex stig úr þessum leikjum.“ „Alfreð og Björn Bergmann eru meiddir og ekki í myndinni en við erum með aðra leikmenn í umræðunni.“ Ísland er með tvö stig eftir þrjá leiki í riðlinum í undankeppni EM eftir sigur á Andorra og slæmt tap gegn Frökkum í mars. Nú spilar Ísland fyrstu heimaleikina í riðlinum, við Albaníu og Tyrkland. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Hannes Þór Halldórsson haldi stöðu sinni sem aðalmarkvörður Íslands í þessum leikjum, en þeir Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa spilað vel síðustu misseri. Hamrén vildi ekki gefa það út hver verði í markinu. „Staðan er önnur nú en þegar við komum saman síðast, þá voru þeir Hannes og Alex ekki að spila. Þeir hafa báðir verið að spila núna og Ögmundur var góður í Grikklandi.“ „Það kemur í ljós á leikdag hver verður valinn,“ sagði Erik Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30 Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48 Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31. maí 2019 14:30
Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31. maí 2019 13:48
Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31. maí 2019 13:37