Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 09:30 Sarri náði í fyrsta titil ferilsins þegar Chelsea vann Evrópudeildina í vikunni vísir/getty Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30
Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00
Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00
Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30