Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 10:00 Alfreð Gíslason þurfti að nota bikarinn til skýla sér. Getty/Sascha Klahn/ Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Alfreð er að hætta sem þjálfari Kiel í vor og því sérstaklega skemmtilegt fyrir hann að enda með því að bæta fleiri titlum við í safnið. Kiel hafði áður unnið þýsku bikarkeppnina á þessu tímabili er enn í baráttu við Flensburg um þýska titilinn í deildinni. Alfreð hefur unnið þýsku deildina sex sinnum með Kiel. Alfreð gerði Kiel um helgina að Evrópumeisturum í þriðja sinn en liðið vann Meistaradeildina tvívegis undir hans stjórn eða 2010 og 2012. Alfreð vann einnig tvo Evróputitla með SC Magdeburg á sínum tíma. Þetta er því fimmti Evróputitill hans. Kiel setti inn skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sína þegar þjálfari og leiðtogi liðsins, Alfreð Gíslason, lyfti Evrópubikarnum. Lærisveinar hans notuðu nefnilega tækifærið og skelltu þjálfara sínum í mikla kampavíns- og bjórsturtu eins og sjá má hér fyrir neðan.Dieser Moment, in dem die Zeit still zu stehen scheint... Ab 11 Uhr feiert Kiel den EHF-Pokalsieger 2019 in der Forstbaumschule! #WirSindKiel#NurMitEuch#WeisseWand#Alfred20pic.twitter.com/j2fs6UoicP — THW Kiel (@thw_handball) May 19, 2019 Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Alfreð er að hætta sem þjálfari Kiel í vor og því sérstaklega skemmtilegt fyrir hann að enda með því að bæta fleiri titlum við í safnið. Kiel hafði áður unnið þýsku bikarkeppnina á þessu tímabili er enn í baráttu við Flensburg um þýska titilinn í deildinni. Alfreð hefur unnið þýsku deildina sex sinnum með Kiel. Alfreð gerði Kiel um helgina að Evrópumeisturum í þriðja sinn en liðið vann Meistaradeildina tvívegis undir hans stjórn eða 2010 og 2012. Alfreð vann einnig tvo Evróputitla með SC Magdeburg á sínum tíma. Þetta er því fimmti Evróputitill hans. Kiel setti inn skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sína þegar þjálfari og leiðtogi liðsins, Alfreð Gíslason, lyfti Evrópubikarnum. Lærisveinar hans notuðu nefnilega tækifærið og skelltu þjálfara sínum í mikla kampavíns- og bjórsturtu eins og sjá má hér fyrir neðan.Dieser Moment, in dem die Zeit still zu stehen scheint... Ab 11 Uhr feiert Kiel den EHF-Pokalsieger 2019 in der Forstbaumschule! #WirSindKiel#NurMitEuch#WeisseWand#Alfred20pic.twitter.com/j2fs6UoicP — THW Kiel (@thw_handball) May 19, 2019
Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita