PSG segir að Kylian Mbappe verði áfram í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2019 09:00 Kylian Mbappe er með samning til 2023 og er ekki á förum frá PSG. Getty/Catherine Steenkeste Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur. Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Kylian Mbappe átti magnað tímabil með PSG og var á sunnudaginn valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á þessari leiktíð. Hinn tvítugi Kylian Mbappe er fyrir löngu kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims en hann hefur lengi verið orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Það mátti lesa á milli línanna í ræðu Kylian Mbappe að hann væri mögulega á förum frá PSG í sumar. Hann vildi ekki sjálfur skýra þau orð frekar eftir ræðuna.PSG have set the record straight on Kylian Mbappe's future. More: https://t.co/QZYY7rccI8pic.twitter.com/GUrdcJNGfP — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Paris Saint-Germain ákvað því að senda frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að mjög sterk tengsl séu á milli félagsins og Kylian Mbappe. Kylian Mbappe er með samning til ársins 2023 og að hann sé ekki á förum. PSG keypti hann frá Mónakó fyrir 166 milljónir punda en hann kom fyrst á láni í eitt tímabil áður en frönsku meistararnir gengu frá kaupunum á honum síðasta sumar. Kylian Mbappe hefur skorað 59 mörk í 86 leikjum með Paris Saint-Germain og hefur þegar unnið frönsku deildina tvisvar sinnum. Á þessu tímabili er Kylian Mbappe markahæstu í frönsku deildinni með 32 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum en liðið á eftir einn leik sem fer fram á föstudaginn kemur.
Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira