Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2019 15:31 Dagur með hjól á leigu í Osló. Dagur B. Eggertsson Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“. Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Gott aðgengi að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum, vakti athygli borgarstjórans auk þess sem miðborgin sé nú nær alfarið án bílaumferðar.Dagur ásamt Líf Magneudóttur og Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúum VG og Viðreisnar á rafmagnshlaupahjólum.Dagur B. Eggertsson„Ótrúlega gaman að koma til Ósló - borg sem ég þekki vel en hefur breyst ótrúlega mikið til hins betra á undanförnum árum,“ segir Dagur. „Miðborgin er nú nær alfarið án bílaumferðar, gott aðgengi er að hjólaleigum og rafmagnshlaupahjólum sem eru frábærir ferðamátar til að kynnast nýju svæðunum í borginni sem hafa verið að byggjast upp, meðal annars því hraðbrautir hafa vikið fyrir íbúðum og atvinnuhúsnæði - en umferðin en leidd í stokkum neðanjarðar.“ Almenningssamgöngur hafi verið stórefldar. „Frábær innblástur! Margt til að taka með heim og halda áfram á að þróa borgina í átt til lífsgæða og betra umhverfis: borg fyrir fólk!“Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg.— Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) May 22, 2019 Varaborgarfulltrúinn Gunnlaugur Bragi Björnsson er á svipaðri skoðun og Dagur. Vísar hann til aðfarinnar sem stundum er nefnt í tengslum við Reykjavík, ýmist í alvöru eða gríni, í tengslum við lokun Laugavegar. „Stærsti lærdómurinn á @UrbanFutureConf hingað til er að reykvíska #aðförin er nær því að vera knús en aðför að einu né neinu. Hér í Osló er þetta gert af alvöru og árangurinn frábær. Áfram gakk, #meiriaðför og #meiriborg“.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira