Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2019 13:30 Sarah Connor er mætt aftur. Fyrsta stikla myndarinnar Terminator: Dark Fate hefur verið birt. Sú mynd gerist á eftir Terminator 2: Judgement Day og er þetta þriðja tilraunin til að endurræsa kvikmyndaseríuna vinsælu og er kannski hægt að segja að þessi þurrki þrjár myndir úr tímalínunni, þar sem þetta er sjötta Terminator-myndin. Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. Linda Hamilton er mætt aftur í hlutverki Söruh Connor. Það er óhætt að segja að hún hafi engu gleymt en Tortímandanum sjálfum, Arnold Schwarzenegger bregður einnig fyrir í stiklunni, sem er undarlegt, þar sem hann bræddi sjálfan sig í Judgement Day. Mögulega spilar tímaflakk þar inn í. Auk hans sjást tveir tortímandar til viðbótar. Gabriel Luna leikur einn sem virðist vera vondur. Hann getur búið til ný eintök af sjálfum sér. Hinn er leikinn af Mackenzie Davis. Hún virðist standa í því að vernda unga stúlku sem leikin er af Natalia Reyes gegn Luna. Þrátt fyrir að vera rúmar tvær mínútur að lengd gefur stiklan lítið sem ekkert upp. Hvar er John Connor til dæmis? Skynet virðist heldur ekki hafa unnið stríðið gegn mannkyninu á þessum tímapunkti. Tim Miller leikstýrir Dark Fate og er áætlað að hún verði frumsýnd í október. Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fyrsta stikla myndarinnar Terminator: Dark Fate hefur verið birt. Sú mynd gerist á eftir Terminator 2: Judgement Day og er þetta þriðja tilraunin til að endurræsa kvikmyndaseríuna vinsælu og er kannski hægt að segja að þessi þurrki þrjár myndir úr tímalínunni, þar sem þetta er sjötta Terminator-myndin. Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. Linda Hamilton er mætt aftur í hlutverki Söruh Connor. Það er óhætt að segja að hún hafi engu gleymt en Tortímandanum sjálfum, Arnold Schwarzenegger bregður einnig fyrir í stiklunni, sem er undarlegt, þar sem hann bræddi sjálfan sig í Judgement Day. Mögulega spilar tímaflakk þar inn í. Auk hans sjást tveir tortímandar til viðbótar. Gabriel Luna leikur einn sem virðist vera vondur. Hann getur búið til ný eintök af sjálfum sér. Hinn er leikinn af Mackenzie Davis. Hún virðist standa í því að vernda unga stúlku sem leikin er af Natalia Reyes gegn Luna. Þrátt fyrir að vera rúmar tvær mínútur að lengd gefur stiklan lítið sem ekkert upp. Hvar er John Connor til dæmis? Skynet virðist heldur ekki hafa unnið stríðið gegn mannkyninu á þessum tímapunkti. Tim Miller leikstýrir Dark Fate og er áætlað að hún verði frumsýnd í október.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira