Mugison sendir frá sér sumarsmell Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 09:28 Mugison. Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison hefur sent frá sér lagið Sólin er komin sem er af væntanlegri plötu hans. Mugison greinir frá þessu á Facebook en þar segir hann grunn lagsins hafa orðið til þegar leynihljómsveitin Blúsbræður, sem er skipuð honum og goðsögnunum Magga Eiríks og KK, hittist yfir helgi í Súðavík. Lagið lifnaði svo aftur við þegar Mugison fór ásamt fjölskyldu sinni um Ísland í tvo mánuði árið 2017. „Þá snerum við sólarhringnum nærri því við, okkur fannst svo gottað keyra á nóttunni eftir tónleika og vera laus við túristana og eiga helstu perlur landsins alein,“ skrifar Mugison. Millilagið varð til á Akureyri þar sem Mugison vann að laginu niður á bryggju í bílnum sínum í sól og sjávargolu. „Mig hefur lengi langað að gera svona trallandi jákvætt lag. Við tókum grunninn upp læf í Sundlauginni í Mosó, Ómar Guðjóns á gítar, Valdimar Olgeirs á kontrabassa og ég á gítar og rödd, svo rödduðu Ómar, Rósa og Rúna eftir á. Njótið og Grillið,“ skrifar Mugison.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Segir gott að elska Ara Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira