Þórey Rósa spilar hundraðasta landsleikinn sinn á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 13:32 Þórey Rósa skoraði fimm mörk. vísir/ernir Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Handbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira