218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 15:14 MK varð einnig fyrsti framhaldsskólinn til þess að hljóta jafnlaunavottun frá Vottun hf. Aðsend Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir. Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir.
Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira