Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2019 18:07 Kryddpíurnar á tónleikunum í gær. Getty/Dave J Hogan Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira