Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. maí 2019 16:12 Björgvin Páll þarf að berja sér leið aftur inn í landsliðið. vísir/eyþór Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland spilar við Grikkland ytra þann 12. júní og fjórum dögum síðar tekur liðið á móti Tyrkjum í Laugardalshöll. Guðmundur valdi 19 manna æfingahóp og mesta athygli vekur að hann heldur markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er enn út í kuldanum. Aron Rafn Eðvarðsson var ekki heldur valinn en hann er meiddur og gat ekki gefið kost á sér. Nýkrýndi Íslandsmeistarinn Atli Ævar Ingólfsson er svo í hópnum í fyrsta sinn síðan árið 2017.Hópurinn:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukar Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aalborg (46/129) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss (11/10) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira