Það tók smá tíma að skera úr um hvort boltinn fór inn eður ei. Almarr var á því að boltinn hefði farið inn en dómararnir ekki.
Þetta var í það minnsta mjög tæpt eins og sjá má hér að neðan. Vítið verður svo krufið nánar í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport á fimmtudag.