Klemens mætti í hálfum jakka á appelsínugula dregilinn Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 12. maí 2019 17:47 Hatari á appelsínugula dreglinum. Liðsmenn Hatara mættu á appelsínugula dregilinn í Tel Aviv um klukkan 17:15 að íslenskum tíma í dag en nokkur seinkun varð á athöfninni þar sem fulltrúar allra þjóðanna ræða við blaðamenn og bjóða upp á myndatökur með aðdáendum. Einn kynnanna sagði að það væri líklega vissara fyrir börn og grænmetisætur að horfa undan því Hatari legði mikla áherslu á BDSM og leður í atriði sínu. Í framhaldinu komu sexmenningarnir, söngvarar, dansarar og trommugimp, út úr bílunum og stilltu sér upp í myndatöku áður en aðalkynnar kvöldsins tóku þá tali. Var greinilegt á kynnunum að þeir höfðu áhyggjur af því að Hataramenn yrðu seinir til svars eða myndu ekkert svar. „Talið þið? Eða horfið þið bara?“ spurði karlkynnirinn. „Við elskum að tala, við elskum að horfa og allt hitt líka,“ svaraði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari sveitarinnar. Barst talið í framhaldinu að klæðnaði þeirra og sagði Matthías sveitina sækja í fatahönnuði úr nærumhverfinu. Athygli vakti að Klemens Hannigan, hinn söngvari sveitarinnar, var klæddur í hálfan jakka. „Augljóslega erum við ekki vanir hitanum svo ég reif hálfan jakkann af,“ sagði Klemens. Kynnarnir virtust meðvitaðir um að pör væru að finna innan Hatara. Meðlimir væru bundnir fjölskylduböndum. „Við erum frændur,“ sagði Matthías um þá Klemens en auk þess eru Einar Hrafn Stefánsson trommugimp og Sólbjört Sigurðardóttir kærustupar.En hver eru skilaboð Hatara? „Ef við stöndum ekki saman og finnum frið þá mun Hatrið sigra,“ sagði Klemens og skellti sér í frekari göngu eftir Rauða dreglinum.Útsendingin frá Rauða dreglinum stendur enn yfir þótt farið sé að síga á seinni hlutann. Hana má sjá að neðan en hægt er að spóla til baka í spilaranum til að sjá Hatara. Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Liðsmenn Hatara mættu á appelsínugula dregilinn í Tel Aviv um klukkan 17:15 að íslenskum tíma í dag en nokkur seinkun varð á athöfninni þar sem fulltrúar allra þjóðanna ræða við blaðamenn og bjóða upp á myndatökur með aðdáendum. Einn kynnanna sagði að það væri líklega vissara fyrir börn og grænmetisætur að horfa undan því Hatari legði mikla áherslu á BDSM og leður í atriði sínu. Í framhaldinu komu sexmenningarnir, söngvarar, dansarar og trommugimp, út úr bílunum og stilltu sér upp í myndatöku áður en aðalkynnar kvöldsins tóku þá tali. Var greinilegt á kynnunum að þeir höfðu áhyggjur af því að Hataramenn yrðu seinir til svars eða myndu ekkert svar. „Talið þið? Eða horfið þið bara?“ spurði karlkynnirinn. „Við elskum að tala, við elskum að horfa og allt hitt líka,“ svaraði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari sveitarinnar. Barst talið í framhaldinu að klæðnaði þeirra og sagði Matthías sveitina sækja í fatahönnuði úr nærumhverfinu. Athygli vakti að Klemens Hannigan, hinn söngvari sveitarinnar, var klæddur í hálfan jakka. „Augljóslega erum við ekki vanir hitanum svo ég reif hálfan jakkann af,“ sagði Klemens. Kynnarnir virtust meðvitaðir um að pör væru að finna innan Hatara. Meðlimir væru bundnir fjölskylduböndum. „Við erum frændur,“ sagði Matthías um þá Klemens en auk þess eru Einar Hrafn Stefánsson trommugimp og Sólbjört Sigurðardóttir kærustupar.En hver eru skilaboð Hatara? „Ef við stöndum ekki saman og finnum frið þá mun Hatrið sigra,“ sagði Klemens og skellti sér í frekari göngu eftir Rauða dreglinum.Útsendingin frá Rauða dreglinum stendur enn yfir þótt farið sé að síga á seinni hlutann. Hana má sjá að neðan en hægt er að spóla til baka í spilaranum til að sjá Hatara.
Eurovision Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira