Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2019 13:24 Daniel Craig hefur á undanförnum árum farið með hlutverk James Bond.. Vísir/Getty Tökum á næstu James Bond-mynd hefur verið frestað um óákveðinn tíma eftir að aðalleikarinn meiddist við tökur í síðustu viku. Er Craig sagður hafa hrasað þegar hann var við tökur á atriði á Jamaíka þar sem hann þurfti að spretta nokkuð hratt úr spori. Var um að ræða síðustu senuna sem taka átti upp á Jamaíka en The Sun segir frá því að tökum sem áttu að hefjast í Pinewood-myndverinu í Lundúnum í lok vikunnar hafi verið frestað. Er Craig sagður hafa kvartað sáran undan verk í ökkla eftir óhappið en flogið var með hann til Bandaríkjanna þar sem meiðslin voru skoðuð með aðstoð röntgenmyndavéla. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Craig slasast við tökur á Bond-mynd. Hann missti tvær tennur við tökur á Casino Royale, slasaðist á fingri og reif axlarvöðva við tökur á Quantum of Solace og meiddist á hné við tökur á bardagaatriði fyrir myndina Spectre. James Bond Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökum á næstu James Bond-mynd hefur verið frestað um óákveðinn tíma eftir að aðalleikarinn meiddist við tökur í síðustu viku. Er Craig sagður hafa hrasað þegar hann var við tökur á atriði á Jamaíka þar sem hann þurfti að spretta nokkuð hratt úr spori. Var um að ræða síðustu senuna sem taka átti upp á Jamaíka en The Sun segir frá því að tökum sem áttu að hefjast í Pinewood-myndverinu í Lundúnum í lok vikunnar hafi verið frestað. Er Craig sagður hafa kvartað sáran undan verk í ökkla eftir óhappið en flogið var með hann til Bandaríkjanna þar sem meiðslin voru skoðuð með aðstoð röntgenmyndavéla. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Craig slasast við tökur á Bond-mynd. Hann missti tvær tennur við tökur á Casino Royale, slasaðist á fingri og reif axlarvöðva við tökur á Quantum of Solace og meiddist á hné við tökur á bardagaatriði fyrir myndina Spectre.
James Bond Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein