Halldóra ráðin sviðsstjóri hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2019 17:40 Halldóra Káradóttir hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin þrettán ár. Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Halldóra hafi verið metin hæfust til þess að gegna stöðunni af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði þann 7. mars 2019. „Halldóra Káradóttur er viðskiptafræðingur (Cand.Oecon) frá Háskóla Íslands og með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá sama skóla. Hún hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin 13 ár þar sem hún hefur gegnt stöðu deildarstjóra áætlunar- og greiningardeildar Reykjavíkurborgar auk þess sem hún hefur allan þann tíma verið staðgengill fjármálastjóra á sviði sem telur nú yfir 90 starfsmenn. Í starfi sínu hefur Halldóra haft leiðandi hlutverk og fengið viðamikla reynslu af fjárhagsáætlanagerð. Halldóra tekur við stöðu sviðstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs þann 1. júní næstkomandi þegar nýtt skipurit Reykjavíkurborgar tekur gildi og nýtt fjármála- og áhættustýringarsvið tekur til starfa. Starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs hjá Reykjavíkurborg var auglýst laust til umsóknar í byrjun mars 2019. Ellefu umsóknir bárust. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka strax eftir að umsóknarfresti lauk og annar umsækjandi dró umsókn til baka áður en kom að viðtali,“ segir í tilkynningunni. Borgarstjórn Reykjavík Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að ráða Halldóru Káradóttur í starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að Halldóra hafi verið metin hæfust til þess að gegna stöðunni af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði þann 7. mars 2019. „Halldóra Káradóttur er viðskiptafræðingur (Cand.Oecon) frá Háskóla Íslands og með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja frá sama skóla. Hún hefur starfað sem stjórnandi á fjármálasviði Reykjavíkurborgar undanfarin 13 ár þar sem hún hefur gegnt stöðu deildarstjóra áætlunar- og greiningardeildar Reykjavíkurborgar auk þess sem hún hefur allan þann tíma verið staðgengill fjármálastjóra á sviði sem telur nú yfir 90 starfsmenn. Í starfi sínu hefur Halldóra haft leiðandi hlutverk og fengið viðamikla reynslu af fjárhagsáætlanagerð. Halldóra tekur við stöðu sviðstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs þann 1. júní næstkomandi þegar nýtt skipurit Reykjavíkurborgar tekur gildi og nýtt fjármála- og áhættustýringarsvið tekur til starfa. Starf sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs hjá Reykjavíkurborg var auglýst laust til umsóknar í byrjun mars 2019. Ellefu umsóknir bárust. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka strax eftir að umsóknarfresti lauk og annar umsækjandi dró umsókn til baka áður en kom að viðtali,“ segir í tilkynningunni.
Borgarstjórn Reykjavík Vistaskipti Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira