Rúnar: Við vorum lélegir í dag, mjög lélegir Smári Jökull Jónsson á Mustad-vellinum skrifar 16. maí 2019 21:40 Rúnar Kristinsson vísir/bára Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. „Við vorum lélegir í öllum þessum leik. Fyrri hálfleikur var mjög slakur og þó það hafi ekki verið mikill vindur á vellinum þá hefur hann þau áhrif að Grindavík hafði yfirhöndina í fyrri og við í seinni,“ sagði Rúnar í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Grindavík var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í dag. Björgvin Stefánsson skaut reyndar í þverslána snemma leiks en eftir það voru Grindvíkingar sterkari aðilinn, mikið grimmari gegn hægum og fyrirsjáanlegum KR-ingum. „Við nýtum ekki færin okkar í byrjun, eigum sláarskot og eitt eða tvö færi í viðbót áður en þeir komast yfir. Það var bara of mikið að lenda 2-0 undir í hálfleik, það var dálítið mikil brekka fyrir okkur og þó svo að það hafi verið mikið eftir þegar við skorum þá náðum við ekki að nýta það.“ KR-ingar minnkuðu muninn á 61.mínútu en þrátt fyrir nokkuð þunga sókn náður þeir ekki að brjóta niður vörn Grindvíkinga. „Við dældum mikið af boltum inn á teiginn frekar snemma fannst mér. Við áttum að reyna að spila boltanum svolítið lengur í staðinn fyrir að þruma honum inn í von og óvon.“ „Ég vildi reyna að skipta boltaum allavega einu sinni á milli kanta áður en við færum að senda boltann inn á teig. Það voru vissulega opnanir fyrir okkur að spila boltanum inn á miðsvæðis og færa svo yfir á gagnstæðan kant og skapa þar og koma okkur í betri möguleika á að spila okkur í gegn. Mér fannst við aftarlega þegar við settum boltann inn á teig.“ Tapið er það fyrsta hjá KR í sumar og þeir eru nú fimm stigum frá toppliðum ÍA og Breiðabliks. „Við erum ekkert að örvænta núna, þetta er bara rétt að byrja. Við þurfum bara að rífa okkur upp, þetta var lélegt í dag, mjög lélegt og við getum ekkert verið að afsaka okkur yfir einu eða neinu. Við verðum bara að halda áfram. Það er næsti leikur sem telur og við þurfum bara að sjá hvernig þetta þróast í næstu leikjum.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. „Við vorum lélegir í öllum þessum leik. Fyrri hálfleikur var mjög slakur og þó það hafi ekki verið mikill vindur á vellinum þá hefur hann þau áhrif að Grindavík hafði yfirhöndina í fyrri og við í seinni,“ sagði Rúnar í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Grindavík var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í dag. Björgvin Stefánsson skaut reyndar í þverslána snemma leiks en eftir það voru Grindvíkingar sterkari aðilinn, mikið grimmari gegn hægum og fyrirsjáanlegum KR-ingum. „Við nýtum ekki færin okkar í byrjun, eigum sláarskot og eitt eða tvö færi í viðbót áður en þeir komast yfir. Það var bara of mikið að lenda 2-0 undir í hálfleik, það var dálítið mikil brekka fyrir okkur og þó svo að það hafi verið mikið eftir þegar við skorum þá náðum við ekki að nýta það.“ KR-ingar minnkuðu muninn á 61.mínútu en þrátt fyrir nokkuð þunga sókn náður þeir ekki að brjóta niður vörn Grindvíkinga. „Við dældum mikið af boltum inn á teiginn frekar snemma fannst mér. Við áttum að reyna að spila boltanum svolítið lengur í staðinn fyrir að þruma honum inn í von og óvon.“ „Ég vildi reyna að skipta boltaum allavega einu sinni á milli kanta áður en við færum að senda boltann inn á teig. Það voru vissulega opnanir fyrir okkur að spila boltanum inn á miðsvæðis og færa svo yfir á gagnstæðan kant og skapa þar og koma okkur í betri möguleika á að spila okkur í gegn. Mér fannst við aftarlega þegar við settum boltann inn á teig.“ Tapið er það fyrsta hjá KR í sumar og þeir eru nú fimm stigum frá toppliðum ÍA og Breiðabliks. „Við erum ekkert að örvænta núna, þetta er bara rétt að byrja. Við þurfum bara að rífa okkur upp, þetta var lélegt í dag, mjög lélegt og við getum ekkert verið að afsaka okkur yfir einu eða neinu. Við verðum bara að halda áfram. Það er næsti leikur sem telur og við þurfum bara að sjá hvernig þetta þróast í næstu leikjum.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira