Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Guðlaugur Valgeirsson skrifar 16. maí 2019 21:58 Helgi Sigurðsson vísir/bára Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira