Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Guðlaugur Valgeirsson skrifar 16. maí 2019 21:58 Helgi Sigurðsson vísir/bára Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. „Þetta er bara hundfúlt. Við lágum vel á þeim í seinni hálfleik og strákarnir gáfu allt í þetta, við sýndum mikinn karakter og auðvitað er fúlt að ná ekki inn marki miðað við hvernig þetta þróaðist en enn og aftur erum við ekki að byrja nógu vel og það er ekki gott gegn liði eins og Val.” „Ég er mjög ánægður hvernig menn brugðust við og að við gáfum allt í þetta en því miður náðum við ekki að skora í dag.” Hann var síðan spurður út í byrjun sinna manna en Fylkismenn hafa byrjað seinustu 3 leiki mjög illa og lent undir í þeim öllum. „Nei því miður ef ég gæti útskýrt þetta þá væri ég sennilega búinn að laga þetta en þetta er bara eitthvað sem gerist. Við getum reynt að fókusera á það eða ekki. Við þurfum að halda áfram og sýna áfram þann karakter sem við höfum verið að sýna.” „Valur varðist vel og þetta var hörkuleikur en útaf frá seinni hálfleiknum þá áttum við klárlega að fá eitthvað út úr þessum leik, það er ljóst.” Ólafur Ingi hélt aðeins við lærið á sér eins og hann væri meiddur þegar lítið var eftir, Helgi gerði nú lítið úr því og hafði ekki miklar áhyggjur af fyrirliða sínum. „Neinei, ég held að það sé ekkert svo mikið. Hann er kominn á sín efri ár í boltanum og hann er okkur mikilvægur. Hann var bara orðinn vel stífur og það hefur verið leikið þétt og ef við hefðum átt skiptingu eftir þá hefðum við væntanlega notað hana en hann sýndi karakter og náði næstum að jafna leikinn.” Helgi var sammála því að Valsmenn hafi snemma byrjað að reyna drepa leikinn og tefja. „Jájá, þeir voru alveg gjörsamlega búnir á því og við vorum að herja á þá en við þurfum að sýna aðeins meiri gæði fremst á vellinum til að klára þessa leiki en ég get ekkert kvartað of mikið. Við höfum alltaf komið til baka og núna þurfum við bara að komast yfir í stað þess að lenda undir og þá verður þetta gott,” sagði Helgi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira