Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. maí 2019 15:29 Jóhanna hvetur fólk til að hata sjálft sig ekki, það sé að koma sumar og allt muni reddast. Berglaug Garðarsdóttir Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira