Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 09:11 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. epa Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Sjá meira
Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Sjá meira
Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11
Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12