Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 09:11 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. epa Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11
Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12