Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2019 22:19 Finnur Atli, til vinstri, fagnar með stuðningsmönnum KR í kvöld. Vísir/Daníel Finnur Atli Magnússon átti frábæra innkomu í lið KR sem tryggði sér oddaleik gegn KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. KR vann leikinn, 80-75, og Finnur Atli var næststigahæstur í liði KR með fimmtán stig. Hann setti niður fjögur af fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. „Þetta er draumi líkast. Strákarnir segja alltaf við mig að þegar ég kem inn á þá eigi ég bara að vera óhræddur við að skjóta og það er það sem ég gerði í kvöld. Ekkert að vera hugsa um það, láta það bara flakka.“ Hann segir mikilvægt að fyrsta skotið hafi farið niður strax þegar hann kom inn á í fyrsta leikhluta. „Það er mikilvægt að komast strax í takt við leikinn. Maður þurfti bara að vera tilbúinn.“ Finnur kom til KR um miðjan nóvember en konan hans, Helena Sverrisdóttir, hafði verið atvinnumaður í Ungverjalandi. Hún gekk í raðir Vals en Finnur Atli samdi við KR. „Það var ekkert endilega víst að ég ætlaði að vera með. Ég byrjaði í B-liðinu og fannst gaman. Út frá því fékk ég að hlaupa með A-liðinu og þetta hefur þróast út frá því,“ sagði Finnur sem hefur mátt bíða þolinmóður eftir mínútum í úrslitakeppninni. „Síðan á maður einn góðan leik og maður heldur kannski að maður sé kominn í róteringu í liðinu. En svo fær maður ekkert að spila í næsta leik. Það pirraði mann auðvitað en maður heldur áfram og hefur gaman að þessu. Það er mikilvægt.“ Og Finnur Atli er spenntur fyrir laugardeginum. „Þetta verður geðveikt,“ sagði hann og brosti. Dominos-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Finnur Atli Magnússon átti frábæra innkomu í lið KR sem tryggði sér oddaleik gegn KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. KR vann leikinn, 80-75, og Finnur Atli var næststigahæstur í liði KR með fimmtán stig. Hann setti niður fjögur af fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. „Þetta er draumi líkast. Strákarnir segja alltaf við mig að þegar ég kem inn á þá eigi ég bara að vera óhræddur við að skjóta og það er það sem ég gerði í kvöld. Ekkert að vera hugsa um það, láta það bara flakka.“ Hann segir mikilvægt að fyrsta skotið hafi farið niður strax þegar hann kom inn á í fyrsta leikhluta. „Það er mikilvægt að komast strax í takt við leikinn. Maður þurfti bara að vera tilbúinn.“ Finnur kom til KR um miðjan nóvember en konan hans, Helena Sverrisdóttir, hafði verið atvinnumaður í Ungverjalandi. Hún gekk í raðir Vals en Finnur Atli samdi við KR. „Það var ekkert endilega víst að ég ætlaði að vera með. Ég byrjaði í B-liðinu og fannst gaman. Út frá því fékk ég að hlaupa með A-liðinu og þetta hefur þróast út frá því,“ sagði Finnur sem hefur mátt bíða þolinmóður eftir mínútum í úrslitakeppninni. „Síðan á maður einn góðan leik og maður heldur kannski að maður sé kominn í róteringu í liðinu. En svo fær maður ekkert að spila í næsta leik. Það pirraði mann auðvitað en maður heldur áfram og hefur gaman að þessu. Það er mikilvægt.“ Og Finnur Atli er spenntur fyrir laugardeginum. „Þetta verður geðveikt,“ sagði hann og brosti.
Dominos-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira