Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:39 Sá þýski og Milner í stuði í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira