Kristinn: Mikið búið að ganga á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 20:44 Úr leik Hauka og ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára „Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
„Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30