Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:20 Mikill fögnuður í leikslok. vísir/getty Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir enn eina ótrúlegu endurkomuna á þessu ári í Meistaradeild Evrópu. Tottenham var 3-0 undir samanlagt eftir þrjá hálfleika af fjórum í einvíginu gegn Ajax en snéru taflinu við í síðari hálfleik í leik kvöldsins í Amsterdam. Þriðja og síðasta markið sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn kom á síðustu sekúndum leiksins og allt ætlaði um koll að keyra. Brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Arsenal dettur svo út á morgun til að toppa þetta allt saman. — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) May 8, 2019„Ekkert er ómögulegt í þessari fallegu íþrótt!“ — Björn Bragi (@bjornbragi) May 8, 2019Erfiðir dagar fyrir okkur Total Football menn #ChampionsLeague — SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 8, 2019Ég verð meiri stuðningsmaður Liverpool í þessum úrslitaleik en ég hef verið Arsenal stuðningsmaður síðan Thierry Henry var og hét. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 8, 2019Ég skil þetta ekki. Þetta tímabil í CL er fárveikt. Með fullri virðingu fyrir þeim sem fylgjast ekki með fótbolta en er eitthvað að ykkur? — Hrannar Björn (@hrannarbjorn) May 8, 2019Skemmtilegasta tímabil í Meistaradeildinni frá upphafi! Vááá!!! #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 8, 2019Tveir stjórar sem eru meistarar í að tapa úrslitaleikjum mætast í úrslitum meistaradeildarinnar. Annar þeirra hlýtur að vinna. — Máni Pétursson (@Manipeturs) May 8, 2019Mood https://t.co/wf6Wv8RqbR — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 8, 2019Ég er farinn á Landsspítalann og verð bara þar í hjartatjékki.#ChampionsLeague — Gummi Ben (@GummiBen) May 8, 2019Hvad er i gangi!! — Aron Einar (@ronnimall) May 8, 2019Rosalegustu undanúrslit allra tíma!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 8, 2019Þessi íþrótt. Aumingja Ajax. Geggjuð sending hjá Alli. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 8, 2019Ohhhhh noooooo! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) May 8, 2019Hvaða sturluðu undanúrslitaleikir eru þetta? Gjörsamlega galið. — Tanja (@tanjatomm) May 8, 2019An all English final, is the Premier League now undeniably the best league in the world? — TheInsiderCoach (@theinsidercoach) May 8, 2019Just a reminder that Mauricio Pochettino has not signed a single player in the last two transfer windows. He's finished in the top 4 again and made it into the Champions League final. Elite manager. pic.twitter.com/yJx0clG6Wt — Football Tweet (@Football__Tweet) May 8, 2019Var farinn að sjá draumaúrslitaleik Ajax - Barcelona í hillingum. Held ég láti verða af því að taka til í geymslunni þegar úrslitaleikurinn verður. — Kristján Jónsson (@KristjanJons) May 8, 2019Absolutely amazing. @SpursOfficial I need a lie down — Peter Crouch (@petercrouch) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00