Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:55 Hress Pochettino og Lloris í leikslok. vísir/getty Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00